5.1.2011 | 02:26
prjón
Hef prjónað minn klukkutíma í dag og rúmlega það, yfir sjónvarpinu, reyndi að fylgjast með glæpaþætti en veit fátt um hvað þar gerðist.
Er búin með vettlingapar fyrir Funa, þó ekki alveg búin að ganga frá öllum endum. Það kemur. Nú er bara að klára Breka vettlinga áður en þeir bræður fara aftur til Danmerkur.
Einbeiti mér að afmælinu hennar Jöru á morgun, best að koma sér í rúmið því það þarf að veju að vakna snemma og færa prinsessunni í rúmið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.