9.1.2011 | 01:28
Ágćtt
Klárađi vettlingana f. Breka áđan, er búin ađ ganga frá öllum endum. Prjónađi klst. í gćr. Loksins eru vettlingarnir tilbúnir fyrir Breka og Funa, geta fariđ í smá smáafmćlispakka. Kniplađi svolítiđ (oflítiđ?) og er langt komin međ einn smokk, prjónađan m. smokkaprjóni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.