Kelim saumur

mommupudiHarpa lét mér eftir púđa sem mamma gerđi á sínum yngri árum, kannski ţegar hún var í Húsmćđraskólanum á Laugum.  Ţessi púđi var alltaf á gólfinu heima í Hvassaleiti og einhvern tíman eignađi Pollý sér hann og lá á honum ţegar hún komst inn í stofu.  Mamma unti hundinum ţađ ađ liggja á púđanum ţó henni vćri líka sárt um hann!!

Seinna lét mamma laga púđann, setja hann aftur upp.  Ţegar Harpa lét mig fá hann var hann enn orđinn lélegur, svo ég notađi klukkutímann minn í kvöld í ađ sauma hann upp.  Nú er hann orđinn hinn fínasti og fćri heiđursess í sessalóninum.

Í sumar rak á fjörur mínar gömul Húsfreyja (tímarit) og ţar var sagt frá einmitt ţeim útsaum sem er á ţessum púđa.  Hann er gerđur međ Kelim saumspori!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband