12.1.2011 | 02:34
Klikkaði á því
Nú klikkaði handavinnutíminn minn. Notaði kvöldið í að ganga frá jólaskrautinu, langt uppeldislegt samtal við Jöru, 1. drög að fréttabréfi f. Heimilisiðnaðarfélagið og smá sjónvarpsgláp. En enga handavinnu. Verð að bæta mér það upp fljótt, vonandi á morgun!!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.