15.1.2011 | 17:33
Húrra fyrir mér!!
Sat viđ í rúma tvo tíma og saumađi út í faldbúningasvuntuna. Ţar međ hef ég saumađ (út) mitt síđasta spor í ţetta pils!!! Allur útsaumur er búinn en ţó er ýmislegt eftir til ađ pilsiđ sé tilbúiđ. Nćst er ađ fara upp í Ţjóđbúningastofu og pressa vel (ţćr eiga bestu tćkin til ţess). Svo er ađ sauma skófaldinn viđ og leggingarnar. Og fella og setja strenginn.
En ţetta er frábćr áfangasigur hjá mér! Get međ sanni sagt "dugleg í dag, Freyja"
Held ađ ég eigi eftir ađ borga einn handavinnutíma frá í gćr, ţá er ég kvitt viđ sjálfan mig. Sé til hverju ég nenni í kvöld.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.